Ammæli (Icelandic version of Birthday) Lyrics
von The Sugarcubes
Das Lied "Ammæli (Icelandic version of Birthday)" von den Sugarcubes beschreibt die Welt eines fünfjährigen Mädchens, di... weiterlesen
Hún á heima í húsinu þarna
þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hún er fimm ára
þræði rorma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh...
Hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hún sá stóran borða
Hann sveif niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh...
Í dag er afmæli
þau sjúga vindla
Hann ber blómakeðju
Og hann saumar fugl
í nærbuxurnar hennar
Ohhh...
þau sjúga vindla...
þau liggja í baðkari...
í dag er hennar dagur...
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam...
þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hún er fimm ára
þræði rorma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh...
Hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hún sá stóran borða
Hann sveif niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh...
Í dag er afmæli
þau sjúga vindla
Hann ber blómakeðju
Og hann saumar fugl
í nærbuxurnar hennar
Ohhh...
þau sjúga vindla...
þau liggja í baðkari...
í dag er hennar dagur...
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam...
Writer(s): Bjork Gudmundsdottir, Fridrik Erlingsson, Bragi Olafsson, Thor Jonsson, Einar Benediktsson, Sigtryggur Baldursson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Was als nächstes?
Dein Karma steigt mit jedem Klick! Teile den Guru-Link und bring Lyrics in die Welt.
Bedeutung hinter dem Text
Das Lied "Ammæli (Icelandic version of Birthday)" von den Sugarcubes beschreibt die Welt eines fünfjährigen Mädchens, die von Neugier und Unschuld gep... weiterlesen
-
Beliebte The Sugarcubes Lyrics
Link kopiert!
The Sugarcubes - Ammæli (Icelandic version of Birthday)
Quelle: Youtube
0:00
0:00