Syndír guđs (Opinberun frelasarans) Lyrics
von Sigur Ros
Skapađur í mynd
Manns í líki karls og
Konu tvöföld var sú
Synd hans sagđi hans
Sonur ekki hryggja
Heldur sefa mín lífsspeki
Alltaf rétt ?
Betra er ađ þiggja en
Gefa sagđi sá ríki og
Öll hans stétt ég sem
Kenndi hér svo margt
En engin nam þađ sem á
Krossinum hékk
Heiđarlegur einfari
Þađ var ég þađ ég sver
En hinn breiđi vegur
Var greiđfærari hann
Geng ég og krossinn ber
Alla tíd
Manns í líki karls og
Konu tvöföld var sú
Synd hans sagđi hans
Sonur ekki hryggja
Heldur sefa mín lífsspeki
Alltaf rétt ?
Betra er ađ þiggja en
Gefa sagđi sá ríki og
Öll hans stétt ég sem
Kenndi hér svo margt
En engin nam þađ sem á
Krossinum hékk
Heiđarlegur einfari
Þađ var ég þađ ég sver
En hinn breiđi vegur
Var greiđfærari hann
Geng ég og krossinn ber
Alla tíd
Writer(s): Jon Thor Birgisson, Agust Aevar Gunnarsson, Georg Holm
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Was als nächstes?
Dein Karma steigt mit jedem Klick! Teile den Guru-Link und bring Lyrics in die Welt.
-
Beliebte Sigur Ros Lyrics
Link kopiert!
Sigur Ros - Syndír guđs (Opinberun frelasarans)
Quelle: Youtube
0:00
0:00