Starálfur Lyrics

Lyrics
BLÁ NÓTT YFIR
HIMININN
BLÁ NÓTT
YFIR MÉR
HORF'ÚT UM GLUGGANN
MINN MEÐ HENDUR
FALDAR UNDIR KINN
HUGS'UM DAGINN MINN
Í DAG OG Í GÆR

BLÁ NÁTTFÖTIN
KLÆÐA MIG Í
BEINT UPP Í RÚM
BREIDI MJÚKU
SÆNGINA QUILT
LOKA AUGUNUM
ÉG FEL HAUSINN
UNDIR SÆNG

STARIR Á MIG
LÍTILL ÁLFUR
HLEYPUR AÐ MÉR
EN HREYFIST EKKI
ÚR STAÐ
SJÁLFUR
STARÁLFUR

OPNA AUGUN
STÍRURNAR ÚR
TEYGI MIG
OG TEL
--hvort ég sé ekki--
KOMINN AFTUR
OG ALLT: ALLT Í LÆ
SAMT VANTAR EITTHVAÐ
--eins og alla veggina--

STARIR Á MIG
LÍTILL ÁLFUR
HLEYPUR AÐ MÉR
EN HREYFIST EKKI
ÚR STAÐ
SJÁLFUR
ÉG ER
Writer(s): Jon Thor Birgisson, Kjartan Sveinsson, Agust Aevar Gunnarsson, Georg Holm
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Was als nächstes?

Dein Karma steigt mit jedem Klick! Teile den Guru-Link und bring Lyrics in die Welt.

Sigur Ros - Starálfur
Quelle: Youtube
0:00
0:00