Segðu mér allt Lyrics
von Birgitta
Í hugann komu spurningar
Já, þær sem aðeins tíminn fær svarað
Við kljúfa verðum öldurnar, mmm...
Og hreinsa út hvað okkur fær nagað
Hlustaðu á mig, því ég á mér bjartan draum
Ég vil sjá þig eins og þú ert
Hver ert þú í raun?
Segðu mér allt, sýndu mér heim
Allt lífið er framundan (með þér)
Augnablik eitt öllu fær breytt
Ef aðeins þú opnar fyrir mér
Ef þú opnar fyrir mér, ah ah...
Mitt hjarta ég vil gefa þér
Við hlið þér ég vil ganga lífsins veg
Í mínum draumum er ég sef
Finn ilm af þér á sólbjörtum degi
Segðu mér allt, sýndu mér heim
Allt lífið er framundan (með þér)
Augnablik eitt öllu fær breytt
Ef aðeins þú treystir mér
Það er svo furðulegt, hér tilfinningarnar að tjá
Það er svo yndislegt, að sjá, já
Segðu mér allt, sýndu mér heim
Hvað er framundan?
Augnablik eitt fær öllu breytt
Ef aðeins þú treystir mér
Segðu mér allt, sýndu mér heim
Allt lífið er framundan
Augnablik eitt öllu fær breytt
Ef aðeins þú opnar fyrir mér
Eó, með þér
Ef aðeins þú opnar fyrir mér
Já, þær sem aðeins tíminn fær svarað
Við kljúfa verðum öldurnar, mmm...
Og hreinsa út hvað okkur fær nagað
Hlustaðu á mig, því ég á mér bjartan draum
Ég vil sjá þig eins og þú ert
Hver ert þú í raun?
Segðu mér allt, sýndu mér heim
Allt lífið er framundan (með þér)
Augnablik eitt öllu fær breytt
Ef aðeins þú opnar fyrir mér
Ef þú opnar fyrir mér, ah ah...
Mitt hjarta ég vil gefa þér
Við hlið þér ég vil ganga lífsins veg
Í mínum draumum er ég sef
Finn ilm af þér á sólbjörtum degi
Segðu mér allt, sýndu mér heim
Allt lífið er framundan (með þér)
Augnablik eitt öllu fær breytt
Ef aðeins þú treystir mér
Það er svo furðulegt, hér tilfinningarnar að tjá
Það er svo yndislegt, að sjá, já
Segðu mér allt, sýndu mér heim
Hvað er framundan?
Augnablik eitt fær öllu breytt
Ef aðeins þú treystir mér
Segðu mér allt, sýndu mér heim
Allt lífið er framundan
Augnablik eitt öllu fær breytt
Ef aðeins þú opnar fyrir mér
Eó, með þér
Ef aðeins þú opnar fyrir mér
Writer(s): Thorvaldur B Thorvaldsson, Hallgrimur Oskarsson, Birgitta Haukdal
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Was als nächstes?
Dein Karma steigt mit jedem Klick! Teile den Guru-Link und bring Lyrics in die Welt.
-
Beliebte Birgitta Lyrics
Link kopiert!
Birgitta - Segðu mér allt
Quelle: Youtube
0:00
0:00