Facebook
Twitter
Problem melden

Angel (Grand Prix 2001) -- Original -- Songtext

2Tricky - Angel (Grand Prix 2001) -- Original --
Quelle: Youtube
0:00
0:00
Óveður skall á mér
Skaut mér skelk í tá
Og mér var brugðið
Í hamagöngu sjónlaus
Leist mér ekkert á
Allt öfugsnúið
Í hálfum dansi, annars hugar
Lít ég upp og sé þig þar

Birta, bídd'eftir mér
Mér leiddist hér um tíma
En nú langar mig með þér

Birta, bídd'eftir mér
Af öllu mínu hjarta
Þá leita ég að þér
Birta, Birta bídd'eftir mér

Nú hanga á mér fötin
Restin fauk mér frá
Var næstum búinn

Líðanin er skrýtin
Og skelfing litlaus já,
Og farin trúin

Í hálfum dansi, annars hugar
Lít ég upp og sé þig þar

Birta, bídd'eftir mér
Mér leiddist hér um tíma
En nú langar mig með þér

Birta, bídd'eftir mér
Af öllu mínu hjarta
Þá leita ég að þér
Birta, Birta bídd'eftir mér

Í hálfum dansi, annars hugar
Lít ég upp og sé þig þar

Birta, bídd'eftir mér
Mér leiddist hér um tíma
n nú langar mig með þér

Birta, bídd'eftir mér
Af öllu mínu hjarta
Þá leita ég að þér

Birta, bídd'eftir mér
Mér leiddist hér um tíma
En nú langar mig með þér

Birta, bídd'eftir mér
Af öllu mínu hjarta
Þá leita ég að þér
News
Cheyenne Ochsenknecht: Sie will Österreicherin werden
Vor 21 Stunden
Cheyenne Ochsenknecht: Sie will Österreicherin werden
Joko Winterscheidt: Er stellt Podcast mit Sophie Passmann ein
Vor 2 Tagen
Joko Winterscheidt: Er stellt Podcast mit Sophie Passmann ein
Made with in Berlin
© 2000-2024 MusikGuru